top of page
Um hópinn og verkefnið
Fréttablaðrið
Eins og í öllum betri samfélögum þurfa náttúrulega að vera fréttir. Þess vegna var fengið frábært gengi af fólki til að flytja fréttir.
Hér eru fréttasnápar, myndatökufólk, vídeótökurfólk, viðtalskrakkar og allt sem þarf á góðum fréttamiðli. Takið því vel á móti þeim þegar þau koma í heimsókn.
Viktoría, Hilmar og Anna María sjá um ritstjórn.
Varlafréttir samanstanda af snillingum úr 5, 6 og 7 bekk og er hlutverk þeirra að færa ykkur fréttir af því sem fram fer á Hraunvallaleikunum.
bottom of page