Síðasti dagurinn :(
Og núna er komið að síðasta deginum á Hraunvallaleikunum (því miður). Sumir krakkarnir eru spenntir að fara á hinar stöðvar eins og t.d. að stýra róbotum, twister og húlla hoop. Ég tók viðtal við tvo krakka til að gá hvernig stemningin er. Þau eru úr fyrsta og öðrum bekk. Viðtölin er hér eftir:
Dusan 2.b.
1. Hvernig finnst þér Hraunvallaleikar hafa verið? skemmtilegir.
2. Hvað er skemmtilegasta stöðin? Spila leik í Ipad og stýra róbotum.
3. Er gaman að vera með öðrum krökkum í hóp sem þú þekkir ekki? já það er ágætt.
4. Hvaða dagur af þessum þrem sem það voru Hraunvallaleikar er bestur? Þessi (fimmtudagur
einnig síðasti dagurinn).
5. Ertu ánægður hvernig þetta leið? Já mjög.
6. Hefur þú einhvern félaga í hópnum? Nei.
Magdalena 1.b.
1. Hvernig finnst þér Hraunvallaleikar hafa verið?: skemmtilegir.
2. Hvað er skemmtilegasta stöðin?: Naglalakk stöðin.
3. Er gaman að vera með öðrum krökkum í hóp sem þú þekkir ekki?: Já.
4. Hvaða dagur af þessum þrem sem það voru Hraunvallaleikar er bestur?: Veit ekki.
5. Ertu ánægð hvernig þetta leið?: Já.
6. Hefur þú einhvern félaga í hópnum?: Já, eina vinkonu.
Takk fyrir viðtölin krakkar :)