top of page

Viðtal við krakka um skólann.

Krakkar eru mjög áhugasamir og skemmtilegir svo að ég tók viðtal við nokkra af þeim um skólann.

Aðalbjörg 3.b

Hvað finnst þér áhugarvert um skólann? að allir séu vinir

Hvað er gott um skólann? veit það ekk.

Veist þú hvað það eru margir krakkar í skólanum? nei

En kennarar? nei

Veist þú eithvað um sögu skólans? nei

Victoría (Vicky) 6.b

Hvað finnst þér áhugarvert um skólann? að borða

En hvað finnst þér gott um skólann? að eiga vinkonur

Veist þú hvað margir krakkar eru í skólanum? um miljón

En kennarar? svona 200

Veist þú eithvað um sögu skólans? nei

Hjördís 9.b

Hvað finnst þér áhugarverkt um skólann? ég veit það ekki.

En hvað finnst þér gott um skólann? hvað kennararnir eru góðir

Veistu hvað margir krakkar eru í skólanum? um 1.000

En kennarar? veit það ekki

Veist þú eithvað um sögu skólans? nei

Isabella Ýr 1.b

Hvað finnst þér áhugarverkt um skólann? ljósastaurinn og gólfið

En hvað finnst þér gott við skólann? veit það ekki

Veistu hvað það eru margir krakkar í skólanum? 100

En kennarar? 5.000

Veistu eithvað um sögu skólans? nei


Nýlegar fréttir
bottom of page