Viðtal við Guðbjörgu Norðfjörð
1. Hvað heitir þú? Guðbjörg
2. Aldur: 45
3. Æfðirðu eitthvað þegar þú varst yngri? Körfubolta
4. Hvað er uppáhalds þátturinn þinn? Hawaii 5o
5. Ef þú færð þér í hvernig ís færðu þér? Ís með dýfu, með tvöfaldri lúxusídýfu og snickers kurli
6. Segðu okkur eitthvað neikvætt um þemavikuna: Að allur heimurinn skuli ekki vita af þemavikunni
7. Hefurðu beinbrotnað? Já
8. Hvernig eru sængurfötin þín á litin? Grá