top of page

Stöð 1 til 20

Stöð 1: Er lita stöð þar sem krakkarnir lita á útprentaðar myndir.

Stöð 2: Er föndur stöð þar sem krakkar föndra úr pappír.

Stöð 3: Er spila stöð þar sem krakkarnir spila.

Stöð 4: Á stöð 4 er spilakastala stöð þar sem reynt er að byggja spilakastala.

Stöð 5: Hér er hengimann og kennarinn er að tapa.

Stöð 6: Hér eiga krakkarnir að raða upp nöfnum af stöðum á Íslandi.

Stöð 7: Er búbblu stöð það er mjög skemmtilegt spil sem allir hafa gaman að.

Stöð 8: Á stöð er mylla með húlahringjum og böndum (sjá mynd).

Stöð 9: Þetta er ráðgátu stöð þar sem krakkarnir þurfa að finna hluti sem byrja á ákveðnum staf.

Stöð 10: Þessi stöð er orðaleikur ótrúlega skemmtilegur.

Stöð 11: Hér er kúluspil sem reynir á allan hópinn.

Stöð 12: Á stöð 12 er litastöð fríhendis.

Stöð 13: Hér teikna krakkarnir sjálfsmyndir sem fara svo inn í ofn og eiga að verða 4 sinnum minni.

Stöð 14: Rannsóknarstofa, hér er verið að sýna krökkum hvað gerist með tennur í kóki.

Stöð 15: Hér er verið að sýna krökkum hvað gerist þegar hlutir eru í vatni (í rannsóknarstofunni).

Stöð 16: Saumastofan, á henni eru krakkarnir að sauma í efni sem lítur út eins og trommur.

Stöð 17: Hér er verið að búa til dreka sem á að nota á hátíðinni á morgun.

Stöð 18: Hér er líka verið að teikna sjálfsmyndir fyrir ofn tilraunina.

Stöð 19: Á stöð 19 á að teikna lítil páskaegg/ það eru nú að koma páskar.

Stöð 20: Minute 2 win it er á bæði stöð 20 og 21.


Nýlegar fréttir
bottom of page