Íþróttahúsið
Það var mikið að gerast í Íþróttasalnum og ég og félaginn minn hún Kristjana fórum á staðinn til að gá hvað var í gangi.
Hér er ég að gera rosalega hátt heljarstökk en ef þú vilt toppa metið þarftu að ná að fara með fótana á kubbinn sem er alveg út í enda.
Og hér er Kristjana að gera heljarstökk sem mistókst alveg svakalega en ég er bara fegin að ekkert slæmt gerðist og krakkar ekki gera heljarstökk á þessari stöð það má ekki og ástæðan fyrir því að ég og Kristjana gerðum það er sú að við vissum ekki að það mætti ekki þannig ekki gera það!!!!!