top of page

Viðtöl á kennarastofunni

Við skruppum á kennarastofuna og spurðum Hjördísi og Guðrúnu nokkra spurninga. :)

Hjördís

Hvað er fjölmennasti bekkur sem þú hefur kennt?: 25 krakkar.

Í hversu mörg ár hefuru kennt?: 17 ár

Afhverju ákvaðstu að verða kennari?: Það er gaman

Þegar þú varst yngri hvað langaði þig að verða?: Kennari,lögga,leikari og gullsmiður.

Hver er fámennasti bekkur sem þú hefur kennt?: 1 krakki.

Í hvaða skólum hefur þú kennt?:Vífilskóla,Dalvíkurskóla,Vopnafjarðarskóla, Hofstaðarskóla og Hríseyjarskóla.

Hefurðu unnið í einhverju öðru?: Í öllu sem mig langaði nema gullsmið.

Guðrún

Hvað er fjölmennasti bekkur sem þú hefur kennt?: 26 krakkar.

Í hversu mörg ár hefuru kennt?: 20 ár

Afhverju ákvaðst þú að verða kennari?: Því börn eru skemmtileg.

Þegar þú varst yngri hvað langaði þig að verða?: Dýralæknir og kennari

Hvað er fámennasti bekkur sem þú hefur kennt?: 23 krakkar

Í hvaða skólum hefuru kennt?: Foldaskóla,Engjaskóla,Rimaskóla,Hamraskóla,Klébergskóla,Lindaskóla,Myllubakkaskóla og Hraunó

Hefurðu unnið í einhverju öðru?: Ungmennafélagi Íslands


Nýlegar fréttir
bottom of page