top of page

Viðtöl við hópstjóra :)

Alda 10.b.

Ertu með óþekka krakka? Nei.

Er gaman að vera hópstjóri? Geggjað.

Hvað er skemmtilegasta stöðin? Horfa á vídjó.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Rúnir.

Finnst krökkunum gaman á slökunarstöðum? Já.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Hópstjóri.

Andrea 10.b.

Ertu með óþekka krakka? Já.

Er gaman að vera hópstjóri? Ágætt.

Hvað er skemmtilegasta stöðin? Að stýra robotum.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Bókastöðin.

Finnst krökkunum gaman á slökunarstöðunum? Nei.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Meðlimur.

Sigrún 10.b.

Ertu með óþekka krakka? Nei.

Er gaman að vera hópstjóri? Já.

Hvað er skemmtilegasta stöðin? Bara flestar.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Boðhlaup.

Finnst krökkunum gaman á slökunarstöðum? Já.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Hópstjóri.

Breki 10.b.

Ertu með óþekka krakka? Nei.

Er gaman að vera hópstjóri? Já.

Hvað er skemmtilegasta stöðin? Langstökk.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Að rífa niður pappír.

Finnst krökkunum gaman á slökunarstöðum? Við höfum ekki farið á þannig.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Hópstjóri.

Steinn Kári 10.b.

Ertu með óþekka krakka? Nei.

Er gaman að vera hópstjóri? Ekkert sérstaklega.

Hvað er skemmtilegasti stöðin? Veit ekki.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Just dance.

Finnst krökkunum gaman á slökunarstöðum? Erum ekki búin að fara á neinar þannig.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Meðlimur.

Patrekur 10. b.

Ertu með óþekka krakka? Kannski, kannski ekki.

Er gaman að vera hópstjóri? Bara mjög fínt.

Hvað er skemmtilegasta stöðin? Man ekki.

Hvað er leiðinlegasta stöðin? Naglalakk.

Finnst krökkunum skemmtilegt á slökunarstöðum? Erum ekki búin að fara á neinar þannig stöðvar.

Hvort er betra að vera hópstjóri eða meðlimur? Meðlimur.

Nýlegar fréttir
bottom of page