Stöðvar
- Kolbrún, Bjarney, Berglind
- Apr 5, 2017
- 1 min read
Við tókum myndir af nokkrum stöðvum og spurðum hvað væri að gerast á þeim.

Stöð 34, við erum á Ipad í forritunarleiknum Box Island, það eru Íslenskir strákar sem bjuggu til leikinn og það er verið að kenna grunntækni í forritun.

Á stöð 42 er verið að spila.

Á stöð 43 er verið að horfa á video og teikna eftir því á blað.


Á stöð 44 erum við hliðina á að lita sömu mynd.
Á stöð 37 er verið að para saman nöfn á plöntum við myndirnar.

Á stöð 42 er verið að púsla.
Comments