Spurningar til hópstjóra
Réttu svörin eru neðst.
Hvað heitir þú?: Ásta
Hvort blikka konur eða karlar oftar?: Konur
Hvort heldur þú að fólk sé hræddara við köngulær eða dauðann?: Köngulær
Hvort var fundið upp á undan Síkarettukveikjari eða eldspítur?: Eldspítur
Amerikanar borða aðmeðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag. Er það satt?: Já
Er hægt að sleikja olbogann sinn?: Nei
Lifir rétthent fólk lengur en örfhennt?: Nei
Fólk sem eru með blá augu sér betur en fólk með græn. Satt eða ósatt?: Ósatt
Tekur magann 20 mínútur til að fatta að hann sé saddur?: Ósatt
Hvað heldur þú að bandaríkjamenn borði marga kleinuhringi á ári?: 1/2 milljón
40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn. Satt eða ósatt?: Satt
Hvort eru meiri líkur að þú munir deyja af korktappa úr vínflösku eða af köngulóarbiti?: Köngulóarbiti
Hvað þekja jöklar mörg prósent af flatarmáli Íslands?: 10%
Hvort eru fleiri mannfólk í heiminnum eða lífverur á húðinni þinni?: Lífverur
Hefur Pokemon-go góð áhrif á einhverf börn?: Nei
Hvað heitir þú?: Særún
Hvort blikka konur eða karlar oftar?: Konur
Hvort heldur þú að fólk sé hræddara við köngulær eða dauðann?: Köngulær
Hvort var fundið upp á undan Síkarettukveikjari eða eldspítur?: Eldspítur
Amerikanar borða aðmeðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag. Er það satt?: Nei
Er hægt að sleikja olbogann sinn?: Nei
Lifir rétthent fólk lengur en örfhennt?: Nei
Fólk sem eru með blá augu sér betur en fólk með græn. Satt eða ósatt?: Ósatt
Tekur magann 20 mínútur til að fatta að hann sé saddur?: Ósatt
Hvað heldur þú að bandaríkjamenn borði marga kleinuhringi á ári?: 20 þúsund
40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn. Satt eða ósatt?: Satt
Hvort eru meiri líkur að þú munir deyja af korktappa úr vínflösku eða af köngulóarbiti?: Korktappa
Hvað þekja jöklar mörg prósent af flatarmáli Íslands?: 10%
Hvort eru fleiri mannfólk í heiminnum eða lífverur á húðinni þinni?: Lífverur
Hefur Pokemon-go góð áhrif á einhverf börn?: Nei
Hvað heitir þú?: Breki
Hvort blikka konur eða karlar oftar?: Konur
Hvort heldur þú að fólk sé hræddara við köngulær eða dauðann?: Köngulær
Hvort var fundið upp á undan Síkarettukveikjari eða eldspítur?: Eldspítur
Amerikanar borða aðmeðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag. Er það satt?: Nei
Er hægt að sleikja olbogann sinn?: Já
Lifir rétthent fólk lengur en örfhennt?: Nei
Fólk sem eru með blá augu sér betur en fólk með græn. Satt eða ósatt?: Satt
Tekur magann 20 mínútur til að fatta að hann sé saddur?: Satt
Hvað heldur þú að bandaríkjamenn borði marga kleinuhringi á ári?: 10 þúsund
40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn. Satt eða ósatt?: Satt
Hvort eru meiri líkur að þú munir deyja af korktappa úr vínflösku eða af köngulóarbiti?: Korktappa
Hvað þekja jöklar mörg prósent af flatarmáli Íslands?: 37%
Svör:
Hvað heitir þú?: mismunandi svör
Hvort blikka konur eða karlar oftar?: Konur
Hvort heldur þú að fólk sé hræddara við köngulær eða dauðann?: Köngulær
Hvort var fundið upp á undan Síkarettukveikjari eða eldspítur?: Síkarettukveikjari
Amerikanar borða aðmeðaltali 18 ekrur af pizzu hvern einasta dag. Er það satt?: Já
Er hægt að sleikja olbogann sinn?: Nei
Lifir rétthent fólk lengur en örfhennt?: Já
Fólk sem eru með blá augu sér betur en fólk með græn. Satt eða ósatt?: Ósatt
Tekur magann 20 mínútur til að fatta að hann sé saddur?: Satt
Hvað heldur þú að bandaríkjamenn borði marga kleinuhringi á ári?: 10 milljarða
40% kvenna hafa fleygt skófatnaði í karlmenn. Satt eða ósatt?: Satt
Hvort eru meiri líkur að þú múnir deyja af korktappa úr vínflösku eða af köngulóarbiti?: Korktappa
Hvað þekja jöklar mörg prósent af flatarmáli Íslands?: 11%
Hvort eru fleiri mannfólk í heiminnum eða lífverur á húðinni þinni?: Lífverur
Hefur Pokemon-go góð áhrif á einhverf börn?: Já