top of page

Hvað eru Hraunvallaleikar?

Hugmyndina að Hraunvallaleikum fengum við frá Salarskóla og þeir hafa verið haldnir frá árunum 2008 eða 2009. Enginn hafði trú á að Hraunvallaleikarnir mundu takast en svo gekk þetta æðislega vel og hefur verið árlegur viðburður síðan. Hraunvallaleikarnir eru þannig að krökkum frá 1. til 10. bekk er skipt í 66 hópa og elstu krakkarnir eru hópstjórar. Síðan er farið um skólann á allskonar stöðvar og gert eitthvað svaka skemmtilegt á hverri stöð. Síðan er leiklistarhópur sem sýnir leikrit fyrir krakkanna og hljómsveitarhópur sem spilar fyrir nemendur á lokadeginum. Starfandi er fjölmiðlahópur sem færir fréttir inná heimasíðuna sína og Snapchat.

Snapchat : varlafrettir.


Nýlegar fréttir
bottom of page